top of page
ARNBJÖRG DRÍFA KÁRADÓTTIR
Leirlistakona
Drífa er keramikhönnuður frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Hún var í starfsnámi í Kaupmannahöfn frá 2016 til 2017. Drífa á og rekur eigin vinnustofu í Reykjanesbæ, þar sem hún leggur m.a. áherslu á rennslu bæði með postulín og steinleir.
Drífa er félagi í SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Leirlistafélagi Íslands.
bottom of page