top of page

HAFDÍS BRANDSDÓTTIR

 

Leirlistakona

 

Hafdís Brandsdóttir stundaði nám bæði á Íslandi og í Skotlandi. Hún lauk námi frá Glasgow School of Art með BA gráðu í listhönnun í keramik árið 2006. Hún hefur kennt í báðum löndum í yfir þrjátíu ár.

Hafdís hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði á Íslandi og í Skotlandi.

Hafdís sækir innlástur í landslag, sprungur, jökla og fjöll og hið sérstæða í fari manna og dýra.

 
@christinegisla.is -45.jpg
bottom of page