top of page

ÓLÖF SÆMUNDSDÓTTIR

Leirlistakona


Ólöf Sæmundsdóttir lauk stúdentsprófi frá listnámsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti árið 2007 og lauk síðan diplómanámi í leirlist frá Myndlistaskólanum í Reykjavík árið 2010. Hún hefur haldið fjórar einkasýningar og tekið þátt í ýmsum samsýningum.
Ólöf sækir innblástur sinn í  íslenskt landslag, dýr, goðsögur og fornmuni.

 

Ólöf er félagi í Leirlistafélagi Íslands og er einn af eigendum Gallerí Stígs í Reykjavík auk þess að vera eigandi Gallerí Listasels á Selfossi. Ólöf rekur jafnframt sína eigin vinnustofu á Selfossi.

Ólöf Sæmundsdóttir.jpg
bottom of page