top of page

TRYGGVI ÓLAFSSON

Myndlistarmaður

 

Tryggvi Ólafsson (1940-2019) er í hópi þekktustu listamanna þjóðarinnar en hann lauk námi frá listaakademíunni í Kaupmannahöfn og bjó og starfaði lengst af þar í borg. Einstakur myndheimur Tryggva endurspeglar lífsreynslu hans og skoðanir en hann fékk innblástur úr goðsögnum, heimþrá sinni, minningum og hugleiðingum um heiminn og hlutskipti manna.

 

Í heimabæ Tryggva, Neskaupsstað, hefur verið komið á fót safni um verk hans, sem nefnist Tryggvasafn.

1105876.jpg
bottom of page