top of page

HALLDÓRA HAFSTEINSDÓTTIR

Leirlistakona

 

Halldóra Hafsteinsdóttir býr og starfar í Hákoti í Þykkvabæ, ræktar þar kartöflur og hross. Hún á og rekur Gallerí Smákot og hefur starfrækt það í 21 ár.  Innblástur og hughrif sækir hún í náttúru landsins.

 

Halldóra er meðlimur í Leirlistafélagi Íslands og SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna.

Screenshot_20210511-124536_Gallery.jpg
bottom of page