top of page
NINNÝ-JÓNÍNA MAGNÚSD.
Myndlistarmaður
Ninný - Jónína Magnúsdóttir er útskrifuð frá Myndlista-og handíðaskóla Íslands, en hefur einnig sótt sér menntun hjá ýmsum listamönnum á Íslandi, Ítalíu, Bandaríkjunum, Spáni, Danmörku og Svíþjóð. Ninný hefur haldið fjölda einkasýning og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og erlendis.
Hún sat í stjórn Norræna vatnslitafélagsins í fimm ár og hefur einnig tekið að sér ýmis önnur verkefni í þágu myndlistar.
bottom of page