top of page
Welcome to
List gallerí
Listasel er nýtt gallerí í nýja miðbænum á Selfossi
þar sem verk íslenskra listamanna eru til sýnis og sölu.
IMG_5819
IMG_5821
IMG_5819
1/33
LISTAMENN OKKAR
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS
GUÐRÚN HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR
ABOUT US
UM OKKUR
Listasel er nýtt gallerí í nýja miðbænum á Selfossi þar sem verk íslenskra listamanna eru til sýnis og sölu.
Fjölbreitt úrval af vönduðum og fallegum listmunum eru í boði s.s.; málverk, skúlptúrar, gler- og leirlistaverk, grafík o.fl. Á hverjum tíma eru verk fimmtán valinna listamanna á boðstólum auk þess sem „listamenn mánaðarins“ hafa sér sýningar.
Áhersla er á að bjóða aðeins upp á einstaka listmuni eftir listamenn með menntun í sínu fagi.
Fylgdu okkur á Instagram @listasel.is
CONTACT
HAFÐU SAMBAND
OPNUNARTÍMAR:
MÁNUDAGUR
LOKAÐ
ÞRIÐJUDAGUR - FÖSTUDAGUR
12:00-18:00
LAUGARDAGUR
12:00-17:00
SUNNUDAGUR
12:00 - 16:00
bottom of page